Gullkorn

Látum skynsemina ráða um fortíðina og kærleikann þegar horft er fram á veginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já Ester, við þurfum ætíð að vega og meta hvar við stöndum hvar og hvenær hvort þar er beygja á vegi og eins og Matthildingar sögðu á sínum tima, ef beygja á ökutækinu , þá er gott að snúa stýrinu.

Eitt er víst við þurfum að horfa fram á veg.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 2.1.2008 kl. 03:13

2 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Gleðilegt ár og takk fyrir gott veganesti inn í nýja árið.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.1.2008 kl. 07:30

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég reyni að horfa fram á við og gengur ágætlega en þarf daglega að minna mig á að vera bjartsýn. 

Ásdís Sigurðardóttir, 2.1.2008 kl. 18:59

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Takk fyrir þetta og gleðilegt ár.

Vilborg Traustadóttir, 2.1.2008 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband