Gullkorn

Ef við gætum fært hjarta vinar það sem felst í ljúfri hugsun, í stað
þess að gefa honum gimstein eða jafnvel blóm, þá væri það gjöf eins og
einglar gefa.  (George MacDonald).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Ójá svo mikið rétt. Ég faðmaði drenginn minn í dag á sjúkrahúsinu, meira en venjulega og hann spurði , hvað er þetta mamma ???

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 11.11.2007 kl. 23:56

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

já það kemur ljós í hjartað segir minn þegar hann fær knús hjá mömmu sinni, og hann veit að það fá ekki allir drengir, eins og hann

Ester Sveinbjarnardóttir, 12.11.2007 kl. 02:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband