Gullkorn

Kærleikur hjálpar þér að líta framhjá göllum annarra og finna gersemina sem býr í hjörtum þeirra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þau eru alveg meyriháttar þessi Gullkorn hjá þér Ester, og koma víða víð.

Kveðja:

Sigfús Sigurþórsson., 17.9.2007 kl. 08:12

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Takk Sigfús, ég tel það gott fyrir alla að staldra við í dagsins önn og hugsa jákvætt.

Ester Sveinbjarnardóttir, 18.9.2007 kl. 02:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband