Gullkorn

Þekking er safn staðreynda.  Viska er vitneskja um hvernig hægt er að nýta þekkinguna

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Það er nefnilega það, hvernig getum við nýtt okkur þekkinguna,,,,, þekkingin er sko alsekki alltaf notuð til góðs, því miður, þannig að stundum leiðir safn þekkinga illt af sér.

Sigfús Sigurþórsson., 10.9.2007 kl. 09:55

2 Smámynd: Guðrún Birna le Sage de Fontenay

Já við öðlumst visku af því að upplifa lífið og reyna það vit og staðreyndir sem við höfum.

Við erum öll að drukkna í staðreyndum sem samfélagið, menningin og sagan þröngvar upp á okkur - saga sem valdhafar skrifa og kenna - menning sem á rætur sínar í spilltum og afvegaleiddum trúarbrögðum og vana (sem hefur reynst mis vel) annars vegar og gráðugum markaðsöflum hins vegar.

Er hrædd um að við verðum að vera með gagrýna hugsun að vopni til að botna eitthvað í þeim aragrúa upplýsinga sem við í nútímasamfélagi svömlum í. Passa okkur svo á því að nota hugan sem tæki í höndum okkar en ekki öfugt - að geta gefið honum frí og litið inná við, hlustað á okkar sanna sjálf handan hugans

Góðar stundir
kv. þín GB

Guðrún Birna le Sage de Fontenay, 10.9.2007 kl. 22:46

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Já við vegum og metum það sem við sjáum og heyrum og fylgjum hjarta okkar og þeim lífsgildum sem gera okkur að þeim menneskjum sem við erum og viljum vera.

Ester Sveinbjarnardóttir, 10.9.2007 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband