Köngulær sem gæludýr

Sonur minn er búin að halda köngulær sem gæludýr frá því í sumar.  Reynslan er sú að ef fleiri en ein er saman í krukku, éta þær hvor aðra.  Af gefinni reynslu finnst mér það trúlegra að þær reyni í fremstu lög að forðast hvorar aðrar.

mbl.is Risavefur í Texas
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hrollur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.9.2007 kl. 12:13

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Tilbreyting frá hefðbundnum gæludýrum. Eigðu góða helgi.

Ásdís Sigurðardóttir, 1.9.2007 kl. 18:22

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ég prófaði að rækta allskonar skordýr í krukkum þegar ég var krakki  Nú er ég ekkert hrifin af skordýrum

Margrét St Hafsteinsdóttir, 4.9.2007 kl. 00:07

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Þetta eru ógeðfelld dýr, en kóngulær halda flugum frá svo þær gera eitthvað gagn.

Ester Sveinbjarnardóttir, 4.9.2007 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband