Gullkorn.

Jafnvel þótt þú teljir þig ekki hafa tíma fyrir kyrrðarstund verður þú að átta þig á því að þú hefur ekki efni á að sleppa henni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

þetta er sko alveg satt en því miður æðum við flest alltof oft áfram í lífsgæðarkapphlaupinu sem engin veit í rauninni hvað er því það sem einum finnst meira en nóg finnst öðrum vera skortur..En öll höfum við gott af því að setjast niður stund og stund og kyrra hugann en gerum alltof sjaldan..

Agný, 27.8.2007 kl. 10:41

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Sammála.

Vilborg Traustadóttir, 27.8.2007 kl. 12:08

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þarna hittirðu naglann á höfuðið.

Ásdís Sigurðardóttir, 27.8.2007 kl. 20:51

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Mikið rétt Ester, hef gert mér far um að skapa mér slíka kyrrðarstund í all mörg ár heima og nú einnig í góðum félagsskap fólks einu sinni í viku utan heimilis.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 28.8.2007 kl. 02:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband