Frábært framtak hjá MySpace

Vona bara að þeir láti lögreglu og aðra opna vefi hafa IP númerin svo það verði hægt að útiloka þessa menn í samskiptum á netinu.  Þeir geta að vísu fengið sér aðra tölvu, en eftirlitið er virkt og heldur áfram því þetta er auðvitað barátta fyrir betri og heilbrigðari samskiptum sem aldrei verður að fullu unnin.
mbl.is Um 30.000 kynferðisafbrotamönnum úthýst af MySpace
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Mar Smárason

Sumir þessara manna hafa kannski verið dæmdir, en séð að sér og eru orðnir góðborgara.

Að banna IP tölur virkar voðalega skammt.

Allir með hvata til þess að brjóta af sér, geta fakeað ip-töluna tilturlega auðveldlega.

Þessir menn eru kynferðis-glæpamenn, hvort sem þeir eru á netinu eða ekki.

Það er bara verið að mála yfir skítinn, með því að banna þá á myspace (sýndarmennska)

En að því sögðu, þá vill ég auðvitað að þessi menn haldi sér frá myspace, facebook og öðrum álíka síðum.

En það er enganveginn raunsætt.

Baldvin Mar Smárason, 25.7.2007 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband