Málsháttur

Dauður hundur bítur ei, svo blæði.

Var hugsað til þessa gamla málsháttar varðandi hundafárið sem hefur geysað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góð færslan hér á undan.  Málshátturinn segir líka sitt.  Helgarkveðja á þig og þína.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.7.2007 kl. 13:50

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sniðugur málsháttur,  er meiningin ekki sú að sumt sem maður tekur sér fyrir hendur geti á engan hátt verið hættuelgt'

Svava frá Strandbergi , 21.7.2007 kl. 18:35

3 Smámynd: Agný

það virðist nú misjafnt eftir hundategendum hvað þeir eru lífseigir samanber hundinn Lúkas...en allt ferlið og fárið út af honum, þá má sko segja að sagan um dauða hans hafi sko bitið þann sem átti að hafa drepið hann .......það sannaðist líka þar að "penninn er oft beittari en sverð" og margur hefur verið veginn með einu pennastriki..........

Agný, 22.7.2007 kl. 11:35

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég held að hér hafi fólk heldur betur hlaupið á sig, vona að það verði til þess að þau hugsi betur hvað þau eru að gera.  Það er ekki af ástæðulausu sem menn eru saklausir uns sekt er sönnuð.

Ég held að máshátturinn segi það að við þurfum ekki að óttast það að það sem búið er að gera hættulaust valdi okkur skaða. 

Ester Sveinbjarnardóttir, 22.7.2007 kl. 18:49

5 identicon

 Veröldin fæðir mikla sorg og mæðiog mannlegt hundaæði.Dauður hundur bítur ei svo blæðiberum á vopnin klæði. http://blog.central.is/sir-magister/index.php 

Sir Magister Cat (IP-tala skráð) 22.7.2007 kl. 20:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband