20.7.2007 | 14:52
Eftir stendur vandamál um orkuþurfð
Þetta eru gleðilegar fréttir en það er vitað mál að olía mun þrjóta og þá þarf annan orkugjafa til að knýja áfram bíla og tæki. Því efast ég stórlega um að þessi uppgötvun muni draga úr leit fyrirtæka eftir orkugjafa sem mun leysa olíuna af hendi.
Þrír félagar telja sig hafa leyst gróðurhúsavandann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- Áhugavert, verður þá Jóhanna bæði forseti og forsætisráðherra...
- Myntuplöntur til sölu úr heimaræktun
- Bann við sölu á myntu, hvítlauki, steinselju og fl. jurtum!!!!
- "Fjölræði" og orðskrípi í lögum!
- Látið ekki ósanngjarna umfjöllun eyðileggja fyrir þjóðinni
- Ólafur Ragnar Grímsson er minn forseti, vona að hann bjóði si...
- Icesave samningurinn er hætta við fullveldi þjóðarinnar.
- Ísland á hraðleið til Kommúnisma
- Nei við Icesave
- Það þarf að fara fram ítarleg skoðun á framgöngu fjármálaráðh...
- Sagan er ekki öll sögð varðandi heildarskuldir sem falla á rí...
- Starfsgreinasambandið hvetur til sundrungar meðal félagsmanna...
- Almenningur fær kaldar kveðjur frá Alþingismönnum!
- Opið bréf til Jóhönnu og Steingríms vegna sprengigossins í Ey...
- Hvar er gott að fara með hóp af fólki að borða fyrir austan f...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Agný
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Brynjar Svansson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eva Margrét Einarsdóttir
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Ferðamálafélag Ölfuss
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Georg Eiður Arnarson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón H Finnbogason
- Guðný Einarsdóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Heiða Björg Scheving
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herra Limran
- Huld S. Ringsted
- Jóna Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- OM
- Ólafur fannberg
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn E. Sigurðarson
- Sunna Dóra Möller
- Svava frá Strandbergi
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þórarinn Eldjárn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það stendur í greininni: " Koltvísýringurinn yrði svo notaður til að fæða þörunga, en úr þeim aftur unnið lífrænt eldsneyti."
Hilmar (IP-tala skráð) 20.7.2007 kl. 16:32
Sæll Hilmar
Jú vissulega stendur það í greininni, en partur af þessu öllu er að finna orku sem er ódýr, spurning hvort það á við hérna. Einnig tel ég að menn vilji ekki vera svo háðir einni orkutegund aftur.
Ester Sveinbjarnardóttir, 20.7.2007 kl. 16:44
Góður punktur, Ester .
Svo er líka alls ekki visst að þetta standist. Síst af öllu að þetta sé framkvæmanlegt. Er til dæmis afurðin stöðug yfir lengri tíma ? Þolir tækið að eitruð efni fylgi með í útblástrinum sem það tekur við.
Og jafnvel ef tækið virkar og er fýsilegt og kostnaður ekki vandamál, þá er þetta "end-of-pipe" aðgerð. Mun áhrifaríkari og yfirleitt ódýrari að stemma stigu við mengunina við uppsprettunni.
Þar fyrir utan eru margvisleg vandamál með ofnotkun bíla og ofnotkun orku yfirhöfuð sem við þurfum að huga að. Við erum í heimi hér í vandræðum með gróðurhúsaáhrif, mengun með eiturefnum, ofnotkun/tæming auðlinda, minnkandi fjölbreytni lífríkis, minnkandi ræktunarland, óhagstæð, úrélt samgöngukerfi byggt á því að hver taki með sér einu tonni af stáli og margt fleira. Við þurfum að leita að lausnum sem vinnur í rétta átt varðandi sem flest af þessum vandamálum.
Og tækifærin eru mörg :-)
Morten Lange, 20.7.2007 kl. 17:14
Það er búið að vinna svo lengi í þróun á nýjum orkugjöfum að það hlítur að styttast í farsæla lausn. Auðvitað á fólk að hugsa meira um náttúruna og gæta þess að spilla henni ekki, en það gildir um alla að þeir vilja ekki skerða neitt af sínum lífsgæðum svo þar við situr.
Ester Sveinbjarnardóttir, 20.7.2007 kl. 17:33
Já leitin að öðrum orkugjöfum heldur áfram, það er vist. Og þroun aðferða til að nýta t.d. sólarorku, vindorku, jarðvarma (djúpboranir td.) og kolum betur
En eins og þú sagðir, eða alla vega eins og ég túlkaði þér, þá er orkunotkun í sjálfu sér vandi. Vill fullyrða að þetta er ekki mál sem við leysum bara með að finna Nirvana-lausninna. "The technological fix"
Öll orkunotkun mun í fyrirsjánlegu framtíð fela í sér fornarkostnaði. Líklega það miklu að betra sé að spara orku þar sem við getum. Og það eru til margar lausnir. Betri einangrun húsa, þrefallt gler, lækka hitann þegar kallt er úti, keyra bílar sem ekki eru eins orkufrekir, Endurnota og endurvinna meira. Þegar menn skilja að framtíð barna og barnabarna veltur á breytta hegðun okkar og breyttar áherslur hjá þeim sem við kjósum yfir okkur, veldur það aukning lífsgæða að vita að maður leggur sitt að marki. Og þægindi og hamingja þarf alls ekki að minnka, frekar þvert á móti.
En sumir velja eflaust að leggja meira á sér þannig að fyrir aðra litur það út fyrir að vera forn. En ekki mundi ég segja að Kaupmannahafnarbúar lifa lakari lífi en Reykvíkingar þegar kemur að samgöngum til dæmis. Þar hjóla rúmlega 30% til vinnu. Almenningsamgöngur standa fyrir 30% Og þeir uppskera huggulegri borg, með borgarbrag sem við getum öfundað þeim. Hjólreiðarnir og almenningssamgöngur bæta heilsu og lækka útgjöld til heilsumála. Reyndar eru dánarlíkur á tilteknu tímabili að jafnaði 30% lægri hjá hjólreiðamönnum en hjá þeim sem hjóla ekki ( samtals frá öllum orsökum, hjartaveiki, krabbamein, sykursyki, slys, osvfrv).
Morten Lange, 20.7.2007 kl. 21:16
Einmitt Mortein, ég hef oft bent á það að hver og einn einstaklingur getur gert svo mikið með því að leggja sitt af mörkum í vistverndarmálum. Margt lítið gerir eitt stórt.
Ester Sveinbjarnardóttir, 20.7.2007 kl. 23:49
Fyrirgefðu Morten, mér varð fótaskortur á lyklaborðinu.
Ester Sveinbjarnardóttir, 20.7.2007 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.