Gullkorn

Öruggasta leiðin til að valda börnum þínum erfiðleikum er að gera þeim lífið allt of auðvelt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góðar færslur hér á undan og til lukku með nýja lúkkið  Ég var svo grimm í fyrra þegar sonur mínn yngri fór í eyturlyfin að ég henti honum út, hrikalega erfitt en bar árangur.

Ásdís Sigurðardóttir, 29.6.2007 kl. 01:00

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Sæl Ásdís, takk fyrir, þarna sérðu, til hamingju með það að hafa tekið rétta ákvörðun.  Við elskum ekkert meira en börnin okkar og viljum sjá þroska þeirra sem bestan.

Ester Sveinbjarnardóttir, 29.6.2007 kl. 05:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband