28.5.2007 | 18:31
Óður til heimskunnar!
Yngsti sonur minn heillaðist mjög að þessum skemmtilegu fígúrum. Litirnir og mjúkar útlínur hafa eflaust haft mikið að segja fyrir barnið og hann var lítið að velta fyrir sér kynhegðan fólks, dýra eða blóma á þessum tíma.
Það er greinileg mikið að í Pólsku þjóðfélagi.
Pólsk yfirvöld rannsaka hvort Stubbarnir séu samkynhneigðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:34 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- Áhugavert, verður þá Jóhanna bæði forseti og forsætisráðherra...
- Myntuplöntur til sölu úr heimaræktun
- Bann við sölu á myntu, hvítlauki, steinselju og fl. jurtum!!!!
- "Fjölræði" og orðskrípi í lögum!
- Látið ekki ósanngjarna umfjöllun eyðileggja fyrir þjóðinni
- Ólafur Ragnar Grímsson er minn forseti, vona að hann bjóði si...
- Icesave samningurinn er hætta við fullveldi þjóðarinnar.
- Ísland á hraðleið til Kommúnisma
- Nei við Icesave
- Það þarf að fara fram ítarleg skoðun á framgöngu fjármálaráðh...
- Sagan er ekki öll sögð varðandi heildarskuldir sem falla á rí...
- Starfsgreinasambandið hvetur til sundrungar meðal félagsmanna...
- Almenningur fær kaldar kveðjur frá Alþingismönnum!
- Opið bréf til Jóhönnu og Steingríms vegna sprengigossins í Ey...
- Hvar er gott að fara með hóp af fólki að borða fyrir austan f...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Agný
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Brynjar Svansson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eva Margrét Einarsdóttir
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Ferðamálafélag Ölfuss
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Georg Eiður Arnarson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón H Finnbogason
- Guðný Einarsdóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Heiða Björg Scheving
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herra Limran
- Huld S. Ringsted
- Jóna Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- OM
- Ólafur fannberg
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn E. Sigurðarson
- Sunna Dóra Möller
- Svava frá Strandbergi
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þórarinn Eldjárn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já.....börnin mín hafa öll horft á Stubbana og ekkert þeirra hefur nokkru sinni velt fyrir sér kynhlutverkum þessara bangsa! Enda held ég að kynverund sé ekki eitthvað sem er á valdi barna að skilja eða velta fyrir sér, alla vega ekki þeim aldurshóp sem að horfir á Stubbana! Þetta er með heimskulegri fréttum sem að ég hef séð lengi! kveðja, Sunna
Sunna Dóra Möller, 28.5.2007 kl. 18:56
Tek undir að þetta sé heimskuleg frétt og maður spáir einmitt í hvað sé að í Pólsku samfélagi. Tvö af barnabörnunum mínum sem eru núna 6 og 8 ára eru alveg ok. eftir að alast upp með þessum teiknimyndum. Það var einmitt mýktin og litirnir sem ég held að hafi heillað. Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 28.5.2007 kl. 19:57
5 ára og 6 ára barnabörnin mín hafa alltaf verið mjög hrifin af Stubbunum. Aldrei hefur neinum fundist neitt afhugavert við þessa þætti í minni fjölskyldu hvað þa´foreldrum barnanna.
En faðir þeirra, sonur minn er 'frelsaður (sá eini af börnunum mínum sem er það) og allir vita hve frelsað fólk er á móti samkynhneigðum. Móðirin er katólsk og ekki eru katólikkar skilningsríkir heldur á samkynhneigða. Hvorugt þeirra hefur fundið nokkuð að þessum þáttum.
Svava frá Strandbergi , 28.5.2007 kl. 22:39
Þetta er eiginlega súrrealískt. Ég setti fram þá tilgátu á einhverju öðru bloggi að þessi frétt hefði ruglast á milli pláneta, enda væru Stubbarnir einhvers staðar annars staðar frá.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 22:46
Já alltaf batnar það, hvað næst ?
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 29.5.2007 kl. 00:02
Þessar bjútíbollur mega nú vera samkynhneigðar mín vegna.
Brynja Hjaltadóttir, 29.5.2007 kl. 00:41
"Varaforseti pólska þingsins, Ludwik Dorn, sem er íhaldssamur kaþólikki, ávítaði Sowinsku, og sagði við hana að hún ætti að forðast það að vera með opinberar yfirlýsingar sem þessar sem gætu orðið til þess að láta embætti umboðsmanns barna líta „fáránlega út“."
Það er ekki endilega að eitthvað sé að í pólsku samfélagi, óþarfi að koma með álíka fullyrðingar. Ég er sammála að þetta sé fáránlega gert hjá Sowinsku, en hún er ekki pólskt samfélag í heild sinni.
Leifur Finnbogason (IP-tala skráð) 5.6.2007 kl. 04:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.