16.5.2007 | 02:55
Gullkorn
Ef þú sýnir öðrum góðvild, mun fólk hugsanlega ásaka þig um sjálfselsku og annarlegar hvatir. Sýndu öðrum góðvild, þrátt fyrir það. (Móðir Theresa).
Flokkur: Hugleiðsla | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- Áhugavert, verður þá Jóhanna bæði forseti og forsætisráðherra...
- Myntuplöntur til sölu úr heimaræktun
- Bann við sölu á myntu, hvítlauki, steinselju og fl. jurtum!!!!
- "Fjölræði" og orðskrípi í lögum!
- Látið ekki ósanngjarna umfjöllun eyðileggja fyrir þjóðinni
- Ólafur Ragnar Grímsson er minn forseti, vona að hann bjóði si...
- Icesave samningurinn er hætta við fullveldi þjóðarinnar.
- Ísland á hraðleið til Kommúnisma
- Nei við Icesave
- Það þarf að fara fram ítarleg skoðun á framgöngu fjármálaráðh...
- Sagan er ekki öll sögð varðandi heildarskuldir sem falla á rí...
- Starfsgreinasambandið hvetur til sundrungar meðal félagsmanna...
- Almenningur fær kaldar kveðjur frá Alþingismönnum!
- Opið bréf til Jóhönnu og Steingríms vegna sprengigossins í Ey...
- Hvar er gott að fara með hóp af fólki að borða fyrir austan f...
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
Agný
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Brjánn Guðjónsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Brynjar Svansson
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eva Margrét Einarsdóttir
-
Eyjólfur Sturlaugsson
- Ferðamálafélag Ölfuss
-
Finnur Jóhannsson Malmquist
-
Georg Eiður Arnarson
-
Gísli Tryggvason
-
Guðjón H Finnbogason
-
Guðný Einarsdóttir
-
Guðrún María Óskarsdóttir.
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Heiða Björg Scheving
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Herra Limran
-
Huld S. Ringsted
-
Jóna Guðmundsdóttir
-
Jón Magnússon
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Jón Svavarsson
-
Jón Valur Jensson
-
Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
-
OM
-
Ólafur fannberg
-
Pálmi Gunnarsson
-
Salvör Kristjana Gissurardóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður G. Tómasson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Steinn E. Sigurðarson
-
Sunna Dóra Möller
-
Svava frá Strandbergi
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Toshiki Toma
-
Vilborg Traustadóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Þórarinn Eldjárn
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Langamma var ekki alveg eins nett í þessu, hún sagði: Gerðu manni greiða og þakkaðu fyrir að hann drepur þig ekki! ... en hélt auðvitað áfram að gera hinum og þessum greiða.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.5.2007 kl. 16:41
Sjaldan launar kálfurinn ofeldið.
Vilborg Traustadóttir, 16.5.2007 kl. 20:30
Sennilega hefðirðu verið kölluð á fyrri öldum Ester hin spaka.
Georg Eiður Arnarson, 16.5.2007 kl. 22:24
Tek undir það að sjaldan launar kálfurinn ofeldið.
Svava frá Strandbergi , 17.5.2007 kl. 14:48
Amen !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.5.2007 kl. 07:54
Ég reyni alltaf að vera góð við alla.
Ásdís Sigurðardóttir, 18.5.2007 kl. 14:10
Ég ásaka fólk um sjálfselsku og annarlegar hvatir -- en ég meina vel!
Steinn E. Sigurðarson, 18.5.2007 kl. 16:34
Móðir Theresa vissi margt og mikið um mannfólkið. Takk fyrir að deila speki hennar með okkur
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 20:23
Ég legg mig fram um að vera til friðs við flesta. Missi mig stundum við Framsóknarfólk en bara fyrir kosningar
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2007 kl. 20:46
Þetta eru gömul og ný sannindi, móðir Theresa hefur örugglega talað út frá sinni eigin reynslu og það er gaman fyrir okkur að skoða í kringum okkur og sjá hvort þetta á við í okkar lífi.
Ester Sveinbjarnardóttir, 21.5.2007 kl. 07:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.