Gullkorn

Ef þú sýnir öðrum góðvild, mun fólk hugsanlega ásaka þig um sjálfselsku og annarlegar hvatir.  Sýndu öðrum góðvild, þrátt fyrir það.  (Móðir Theresa).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Langamma var ekki alveg eins nett í þessu, hún sagði: Gerðu manni greiða og þakkaðu fyrir að hann drepur þig ekki! ... en hélt auðvitað áfram að gera hinum og þessum greiða.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 16.5.2007 kl. 16:41

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Sjaldan launar kálfurinn ofeldið.   

Vilborg Traustadóttir, 16.5.2007 kl. 20:30

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Sennilega hefðirðu verið kölluð á fyrri öldum Ester hin spaka.

Georg Eiður Arnarson, 16.5.2007 kl. 22:24

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Tek undir það  að sjaldan launar kálfurinn ofeldið.

Svava frá Strandbergi , 17.5.2007 kl. 14:48

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Amen !

Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.5.2007 kl. 07:54

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég reyni alltaf að vera góð við alla. 

Ásdís Sigurðardóttir, 18.5.2007 kl. 14:10

7 Smámynd: Steinn E. Sigurðarson

Ég ásaka fólk um sjálfselsku og annarlegar hvatir -- en ég meina vel!

Steinn E. Sigurðarson, 18.5.2007 kl. 16:34

8 identicon

Móðir Theresa vissi margt og mikið um mannfólkið. Takk fyrir að deila speki hennar með okkur 

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 20:23

9 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég legg mig fram um að vera til friðs við flesta.  Missi mig stundum við Framsóknarfólk en bara fyrir kosningar

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.5.2007 kl. 20:46

10 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Þetta eru gömul og ný sannindi, móðir Theresa hefur örugglega talað út frá sinni eigin reynslu og það er gaman fyrir okkur að skoða í kringum okkur og sjá hvort þetta á við í okkar lífi.

Ester Sveinbjarnardóttir, 21.5.2007 kl. 07:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband