Gullkorn

Ærna mælir,
sá er æva þegir,
staðlausu stafi. 
Hraðmælt tunga,
nema haldendur eigi,
oft sér ógott um gelur. 

Hávamál


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Eða með öðrum orðum, að mikið mælir sá sem aldrei þegir, staðlausa stafi. Málugur maður gætir ekki tungu sinnar og getur bakað sjálfum sér skaða.

Ester Sveinbjarnardóttir, 14.5.2007 kl. 05:44

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Það er líka hægt að þýða þetta svona.  "Mikið segir sá sem aldrei þegir af tómu bulli (staðlausu stafi:markleysa). Málglaður maður kemur sér oft í klandur með tali sínu (oft sér ógott um gelur) nema hann hafi stjórn á tungu sinni. (nema haldendur eigi)."

Ester Sveinbjarnardóttir, 14.5.2007 kl. 05:54

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mikill sannleikur í þessu, takk fyrir 

Ásdís Sigurðardóttir, 14.5.2007 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband