Speki

Vísa þessi er eftir ókunnan höfund og segir margt

Að lifið sé fríðara langt út í geim,
vér látum oss tíðum dreyma.
En komumst síðar að sannleika þeim,
að það sælasta býður heima.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Þetta hef ég alltaf vitað en örlöginn fara sínu samt framm.

Georg Eiður Arnarson, 4.5.2007 kl. 23:55

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Eru örlögin að leika þig grátt Georg?

Ester Sveinbjarnardóttir, 5.5.2007 kl. 00:05

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Engin veit sýn örlög fyr en þau eru öll.

Georg Eiður Arnarson, 5.5.2007 kl. 00:07

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ekki ef menn lifa fram í andlátið

Ester Sveinbjarnardóttir, 5.5.2007 kl. 00:07

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Eða eins og segir á kirkjugarðshliðinu; ég lifi og þér munið lifa. Þektur útgerðar maður í eyjum var eitt sinn spurður að því hvað stæði hinum meginn á hliðinu og hann svaraði, verið velkominn aftur .

Georg Eiður Arnarson, 5.5.2007 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband