Þú ert það sem þú borðar.

Sem betur fer hefur fólk í auknu mæli áttað sig á því að maturinn sem seldur er getur verið hættulegur heilsu fólks.  Sem dæmi þá eru öll tilbúin sætuefni eins og aspartam beinlínis hættuleg heilsunni og veldur ýmsum taugasjúkdómum s.s. flogaveiki.  Sojaprótein er undir sama hatt sett, það veldur sem dæmi ófrjósemi hjá körlum og hindrar upptöku steinefna í líkamanum.

Það er nánari upplýsingar um þetta á blogg síðunni hjá mér undir heilsa, endilega skoðið og fræðist meira. 


mbl.is Norðurlandabúar telja uppruna matar mikilvægan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Í hverju og hvernig mat er aspartam?

Sigfús Sigurþórsson., 2.5.2007 kl. 23:20

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Sæll Sigfús. 

Aspartam er að finna í yfir 6.000 fæðutegundum til dæmis morgunkorni, brjóstsykri, sykurlausu tyggigúmmíi, kaffidrykkjum, eftirréttum, ávaxtasafa, fjölvítamínum, mjólkurdrykkjum, fæðubótarefnum, tei, gosdrykkjum, jógúrti ásamt því að vera boðið sem gervisykur út í drykki og á mat.

Ester Sveinbjarnardóttir, 4.5.2007 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband