Veðrið á Íslandi

Ef maður er ekki ánægður með veðrið þarf maður bara að bíða smá.  Í dag er búið að vera sýnishorn af því besta.   Eða hvað finnst ykkur?

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Ég var að koma ofan af Heimakletti, Þar voru ca 20 metra vindstirkur og skigni ca 50 metrar.

Georg Eiður Arnarson, 1.5.2007 kl. 18:43

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég fór í Hafnarfjörð í morgun, þá var rok en ekkert í líkingu við það sem við undir Eyjafjöllum köllum rok.  Hann hélst þurr fram til 1.30 svo kom glennu sól um klukkutíma síðar.  í Grafarvognum um 3 var svo milt og smá gola.  Svo fór að rigna og bæta í storm.

Ester Sveinbjarnardóttir, 1.5.2007 kl. 19:34

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já það er óhætt að segja að á íslandi skiptist á skin og skúrir.

Þú hefur ábyggilega villst eitthvað Ester, það er ALLTAF gott veður í Hafnarfirðinum.

Sigfús Sigurþórsson., 2.5.2007 kl. 08:19

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Held ekki Sigfús, ég var á Álfaskeiðinu, maður villist ekki nema að maður trúi því sjálfur!

Ester Sveinbjarnardóttir, 2.5.2007 kl. 11:29

5 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Sigfús Sigurþórsson., 3.5.2007 kl. 00:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband