Sandalar eða kuldaskór?

Það var einu sinni maður sem fór til að kaupa sér skó. Hann gekk niður Laugaveginn og fann þar skóbúð sem hann hafði aldrei séð áður.  Þegar inn var komið tók á móti honum Indverji, sem var klæddur í sari (týpíska indverska múnderningu).

Indverjinn segir: "Góður dagur"
"Góðan dag" svarar maðurinn, "ég er kominn til að kaupa kuldaskó"
"Nei, nei, þú kaupa sandalur " segir indverjinn.
"Nei, hvað það er að vetur, ég hef ekkert við sandala að gera, mig vantar kuldaskó" endurtekur maðurinn.
"Þú vantar sandalur, sandalur gera þig graður" segir Indverjinn og hneigir sig.
"Gera sandalar mig graðan?" hváir maðurinn.
"Já" segir Indverjinn og réttir honum sandala.

Maðurinn hugsar með sér að hann geti nú alveg eins prófað þetta og tekur við þeim. Eitthvað gekk honum nú illa að koma sér í skóna, enda aldrei áður farið í sandala, en um leið og þeir voru komnir á fætur hans finnur hann þessa líka svakalegur greddu koma yfir sig og hann bara ræður ekki við þörfina.   Hann rýkur á Indverjann, kippir kuflinum upp og ætlar bara að fá sér einn stuttan.
Þá argar Indverjinn upp yfir sig: "Nei, nei, nei, þú vera í krummafótur!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

 Þessi er bannaður yngra en tvítukt.

Georg Eiður Arnarson, 24.3.2007 kl. 12:45

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Rétt Georg þessi er frekar vafasamur, rifjaðist upp þegar ég las fréttina um stripppartýið hjá Herði.  

Ester Sveinbjarnardóttir, 24.3.2007 kl. 12:48

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Þeir hefðu frekar átt að fá þig til að skemmta með gríni og sögum.

Georg Eiður Arnarson, 24.3.2007 kl. 12:53

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Segðu, hefði nú verið aldeilis fínt fyrir þá, en bestu skemmtikraftarnir eru oft svo uppteknir

Ester Sveinbjarnardóttir, 24.3.2007 kl. 13:28

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Bestu skemmtikraftarnir eru líka svo dýrir. hvað ætli þeir hafi þurft að borga þessum stelpum  fyrir að fara úr. það væri sennilega auðveldara fyrir mig að fara úr  heldur en að þurfa að semmja nokra branndara .

Georg Eiður Arnarson, 24.3.2007 kl. 14:18

6 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Sem betur fer höfum við mismunandi hæfileika, það væri ekki gaman ef allir væru eins.  Þú gæti kanski haft góðar tekjur í bræluköstum ef það eru hressir hestamenn í Eyjum.

Ester Sveinbjarnardóttir, 24.3.2007 kl. 14:28

7 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Ætli ég yrði ekki að borga með mér, reyndar var ímyslekt brallað á mínum íngri árum. Minnistæðast er sennilega knattspirnuliðið, Hildibrandur frá eyjum (1984)sem komst á forsíðu dagblaðanna fyrir að spila sýningarleik aðeins klæddir pungbindum og takkaskóm.

Georg Eiður Arnarson, 24.3.2007 kl. 14:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband