Vatnstjón

Ég varð fyrir vatnstjóni, mætti mér þegar ég kom í vinnuna á föstudagsmorgun.  Vatnið hafði komið í gegnum útvegg, eitthvað sem ég hefði ekki trúað að gæti gerst og er annað tjónið sem ég verð fyrir af völdum veðráttu í vetur.  Ég er að höndla með mjög vandaða og verðmæta vöru, því er tjónið fljótt að koma við pyngjuna hjá mér, því þó svo maður fái tjónið að einhverju bætt nær það aldrei að dekka allan kostnað. 

Merkilegt hvað vatnið, þessi annars lífsnauðsynlegi vökvi getur skemmt mikið sé hann ekki á réttum stað.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Æ þetta var leiðinlekt. Verst að ég kann eingan brandara til að hressa þig við.

Georg Eiður Arnarson, 24.3.2007 kl. 11:35

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Takk fyrir hluttekninguna, ég flýt alltaf ofaná ;)

Ester Sveinbjarnardóttir, 24.3.2007 kl. 11:47

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Ég gæti lánað þér gúmíbát og fötu.

Georg Eiður Arnarson, 24.3.2007 kl. 11:50

4 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ég tek þig á orðinu næst þegar ég kem til eyja og nota bátinn til þess að sigla í kringum eyjuna

Ester Sveinbjarnardóttir, 24.3.2007 kl. 11:54

5 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Ekki málið , fer með þig hringin á trillunni.

Georg Eiður Arnarson, 24.3.2007 kl. 12:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband