22.3.2007 | 13:08
Viltu vinur vera?
Þungi og þrautir lamar,
þrek og geð.
Fáu treystir framar,
firna lítið peð.
Vinur er vill mig bera,
vernda í heimi hér
Á stundum slíkum gera,
sátt er hentar mér.
Flokkur: Ljóð | Breytt s.d. kl. 13:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- Áhugavert, verður þá Jóhanna bæði forseti og forsætisráðherra...
- Myntuplöntur til sölu úr heimaræktun
- Bann við sölu á myntu, hvítlauki, steinselju og fl. jurtum!!!!
- "Fjölræði" og orðskrípi í lögum!
- Látið ekki ósanngjarna umfjöllun eyðileggja fyrir þjóðinni
- Ólafur Ragnar Grímsson er minn forseti, vona að hann bjóði si...
- Icesave samningurinn er hætta við fullveldi þjóðarinnar.
- Ísland á hraðleið til Kommúnisma
- Nei við Icesave
- Það þarf að fara fram ítarleg skoðun á framgöngu fjármálaráðh...
- Sagan er ekki öll sögð varðandi heildarskuldir sem falla á rí...
- Starfsgreinasambandið hvetur til sundrungar meðal félagsmanna...
- Almenningur fær kaldar kveðjur frá Alþingismönnum!
- Opið bréf til Jóhönnu og Steingríms vegna sprengigossins í Ey...
- Hvar er gott að fara með hóp af fólki að borða fyrir austan f...
Færsluflokkar
Bloggvinir
- Agný
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Birna Mjöll Atladóttir
- Brjánn Guðjónsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Brynjar Svansson
- Einar Sveinbjörnsson
- Eva Margrét Einarsdóttir
- Eyjólfur Sturlaugsson
- Ferðamálafélag Ölfuss
- Finnur Jóhannsson Malmquist
- Georg Eiður Arnarson
- Gísli Tryggvason
- Guðjón H Finnbogason
- Guðný Einarsdóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Heiða Björg Scheving
- Helgi Þór Gunnarsson
- Herra Limran
- Huld S. Ringsted
- Jóna Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Steinar Ragnarsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Matthilda M. Eyvindsd Tórshamar
- OM
- Ólafur fannberg
- Pálmi Gunnarsson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður G. Tómasson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Steinn E. Sigurðarson
- Sunna Dóra Möller
- Svava frá Strandbergi
- Sæþór Helgi Jensson
- Toshiki Toma
- Vilborg Traustadóttir
- Þorsteinn Briem
- Þórarinn Eldjárn
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vinir
Georg Eiður Arnarson, 22.3.2007 kl. 14:29
Fyrirgefðu að ég spyr þig Ester, en hvers son var hann Óskar þinn og hvaða ár var hann fæddur. Ég man eftir honum í den fyrir norðan, ég er Húsvíkingur. Ég var líka gift Óskari, ættuðum úr Mývatnssveit, systursonur Starra í Garði, Óskar minn dó 1982 af slysförum.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.3.2007 kl. 21:04
Sæl Ásdís. Ég man eftir að hafa séð þig áður. Óskar var sonur Jóns Sveinbjörns Óskarssonar og Önnu Sigríðar Gunnarsdóttur. Hann átti yngri bræður Gunnar, Harald, Davíð og Einar. Ég gaf út bækling til að hjálpa fólki sem lendir í sorg ef þú hefur áhuga getur þú skoðað hann hér.
Alltaf sviplegt þegar ungt fólk fer af slysförum.
Ester Sveinbjarnardóttir, 22.3.2007 kl. 22:17
Fallega ort Ester.
Gott að þú linkar á bæklinginn okkar, ég er svo mikill klaufi að linka.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 23.3.2007 kl. 02:42
Takk Gunna mín bæklingurinn okkar er alltaf í fullu gildi. Þú ferð inn á síðuna mína eða á doktor.is og finnur bæklinginn (ég nota alltaf mína síðu vegna þess að þeir á doktor.is eru búnir að loka fyrir útprentun á bæklingnum), coperar linkinn velur síðan orð í blogginu þínu þar sem þú vilt að hægt sé að sækja linkinn og velur tengill, þá kemur upp gluggi þar sem þú vistar linkinn sem þú afritaðir, þá er það komið. Þú getur hringt í mig og ég get leitt þig í gegnum þetta. Einfalt þegar maður kann, eins og með allt annað.
Ester Sveinbjarnardóttir, 23.3.2007 kl. 02:55
Sigfús Sigurþórsson., 23.3.2007 kl. 08:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.