Blóðarfi (Polygonum aviculare)

BlóðarfiJurt þessi styrkir og dregur saman, hún er því góð gegn niðurgangi, lystarleysi og blóðleysi.  Tekin er ein teskeið 4 sinnum á sólarhing.  Fræin er hægt að nota til manneldis en þau eru lík bóghveitigrjónum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband