Áhugavert, verður þá Jóhanna bæði forseti og forsætisráðherra síðasta árið í ríkisstjórn

Ég sá það á DV að fólk hefði kosið Þóru sem fyrsta kost í skoðunarkönnun þar á bæ. Mér finnst þetta áhugaverð niðurstaða sér í lagi þegar fólk veit það að Jóhanna Sigurðardóttir verður bæði handhafi forsetavalds og Forsætisráðherra þegar Þóra er í fæðingarorlofi.

mbl.is Þóra ætlar í framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þú telur sem sagt að konur á barneignaraldri eigi ekki að vera kjörgengar til embættis forseta Íslands.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.4.2012 kl. 00:03

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Konan er að fara í fæðingarorlof,er bara að benda á hvað fólk er að kjósa þegar það kýs hana.

Ester Sveinbjarnardóttir, 5.4.2012 kl. 00:09

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

ég mun kjósa Þóru :-)

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 5.4.2012 kl. 00:23

4 identicon

Ehh Þóra á von á barni sínu 8. maí. Núna veit ég ekki hvernig þetta var þegar þú varst á barneignaraldri Ester ... en í dag er ekki litið á óléttu/fæðingu sem sjúkdóm!

Það verður kosið 30. júní og kjörbréf forseta íslands rennur út 31. júlí. Það er því algjör óþarfi að vera með hræðsluároður um það að Jóhanna Sigurðardóttir verði handhafi forsetavalds þegar Þóra verður kosin Forseti Íslands.

Guðni Helgason (IP-tala skráð) 5.4.2012 kl. 08:34

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svo eru handhafar forsetavalds þrír en ekki forsætisráðherra einn. Það eru forsætisráðherra, forseti Alþingis og forseti Hæstaréttar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.4.2012 kl. 09:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband