Færsluflokkur: Hugleiðsla
21.3.2008 | 22:32
Gullkorn
Maðurinn er aðeins hluti af heildinni.
21.3.2008 | 22:31
Gullkorn
Sönn list felst í sköpun ímyndar.
19.3.2008 | 20:15
Gullkorn
Hugsjónir mannsins brjótast út í formi og litum listarinnar.
19.3.2008 | 20:14
Gullkorn
Með bæninni sendir þú út langanir þínar til alheimsins.
19.3.2008 | 20:13
Gullkorn
Ekkert er í hendi fyrr en lokið er.
19.3.2008 | 20:12
Gullkorn
Lífið er tækifæri sem færir þér sigra og ósigara.
15.3.2008 | 16:08
Gullkorn
Tónlistin er krydd sálarinnar.
15.3.2008 | 16:07
Gullkorn
Þú getur verið það sem þú villt.
15.3.2008 | 16:06
Gullkorn
Heiðarleiki gerir okkur heilsteypt.