Færsluflokkur: Hugleiðsla

Gullkorn

Maðurinn er aðeins hluti af heildinni.


Gullkorn

Sönn list felst í sköpun ímyndar.


Gullkorn

Hugsjónir mannsins brjótast út í formi og litum listarinnar.

Gullkorn

Með bæninni sendir þú út langanir þínar til alheimsins.

Gullkorn

Ekkert er í hendi fyrr en lokið er.

Gullkorn

Lífið er tækifæri sem færir þér sigra og ósigara.

Gullkorn

Tónlistin er krydd sálarinnar.

Gullkorn

Þú getur verið það sem þú villt.


Gullkorn

Heiðarleiki gerir okkur heilsteypt.


Gullkorn

Virðum allt líf.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband