Færsluflokkur: Hugleiðsla
24.3.2008 | 20:52
Gullkorn
Ekki bara heimspekin, heldur líka hinar fögru listir vinna í raun að því að leysa vandamál tilverunnar.
Arthur Schopenhäuer
24.3.2008 | 20:47
Gullkorn
Fegurð og fullkomleiki víxlast og breytast stöðugt. Aðeins hið einfalda og eðlilega er óbreytanlegt.
G. Segantini
Hugleiðsla | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2008 | 20:44
Gullkorn
Fegurðin er sjálfstæð höfðuskepna, hún er takmark.
Halldór Laxness
24.3.2008 | 20:41
Gullkorn
Enginn maður er það fávís að ekki sé hægt að læra eitthvað af honum.
24.3.2008 | 00:02
Gullkorn
Listin þvær ryk hversdagsins burtu af sálinni.
Paplo Picasso.
23.3.2008 | 23:57
Gullkorn
Rætur þekkingar liggja fremur í undruninni en efanum.
23.3.2008 | 23:55
Gullkorn
21.3.2008 | 23:11
Gullkorn
Veröldin hefur aðeins einn uppruna. Uppruni mannsins er einn og hinn sami og uppruni trúarbragða kemur frá sömu rótinni.
Hugleiðsla | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
21.3.2008 | 22:37
Gullkorn
Ludwic Tieck
21.3.2008 | 22:35
Gullkorn
Líkt og sálin lýsir út úr andlitinu og fegrar svipinn, þannig fellur í sönnu listaverki geisli frummyndanna gegnum efnishuluna og ljær henni þá fegurð sem hrífur áhorfandann.
Aristóteles.