Færsluflokkur: Hugleiðsla

Gullkorn

Ekki bara heimspekin, heldur líka hinar fögru listir vinna í raun að því að leysa vandamál tilverunnar.

Arthur Schopenhäuer


Gullkorn

Fegurð og fullkomleiki víxlast og breytast stöðugt.  Aðeins hið einfalda og eðlilega er óbreytanlegt.

G. Segantini


Gullkorn

Fegurðin er sjálfstæð höfðuskepna, hún er takmark.

Halldór Laxness


Gullkorn

Enginn maður er það fávís að ekki sé hægt að læra eitthvað af honum.


Gullkorn

Listin þvær ryk hversdagsins burtu af sálinni.

Paplo Picasso.


Gullkorn

Rætur þekkingar liggja fremur í undruninni en efanum.


Gullkorn

Lát fugl lífsins bera þig ef þú vilt öðlast visku.

Gullkorn

Veröldin hefur aðeins einn uppruna. Uppruni mannsins er einn og hinn sami og uppruni trúarbragða kemur frá sömu rótinni.

 


Gullkorn

Verk listamanna eru ekki til þess að augað fái séð þau, heldur til þess að maður geti gengið í þau opnum huga og lifað og andað í þeim.
Ludwic Tieck

Gullkorn

Líkt og sálin lýsir út úr andlitinu og fegrar svipinn, þannig fellur í sönnu listaverki geisli frummyndanna gegnum efnishuluna og ljær henni þá fegurð sem hrífur áhorfandann.
Aristóteles.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband