11.6.2008 | 20:51
Gullkorn
Svo lengi sem lítil börn eru látin þjást, ríkir enginn kærleikur í heiminum.
ISADORA DUNCAN
11.6.2008 | 20:49
Gullkorn
Ekki sá sem lítið á heldur hinn sem mikils kerfst er snauður
Seneka
Seneka
10.6.2008 | 19:07
Gullkorn
Beindu sjónum inná við! Þar finnur þú fyrir uppsprettæðar sem aldrei þrjóta og færa þér blessun, meðan þú heldur leitinni áfram.
Markús Árelíus.
15.5.2008 | 22:50
Gullkorn
Tvöföldu lífi lifir sá sem einnig nýtur hins liðna.
Martíalis
Martíalis
12.5.2008 | 22:19
Gullkorn
Sértu hygginn, þá skaltu blanda tvennu ólíku saman: vonaðu ekki án efa og efastu ekki án vonar.
Seneka
Seneka
12.5.2008 | 15:33
Gullkorn
Treystu á það að þegar þrautanna tími er á enda, bíður þín betri tíð, björt og hamingjurík.
Própertíus
Própertíus
12.5.2008 | 15:32
Gullkorn
Allt er hendingu háð, og vandséð hvar veiði er að finna; þarna sem þig varir síst liggur í leyni þín bráð.
Óvíd
Óvíd