Gullkorn

Mestu fjársjóðirnir eru þeir sem augað nemur ekki en hjartað finnur

Gullkorn

Þar sem gleði ríkir, þar eru englar!

Gullkorn

Annað slagið skaltu horfa á eitthvað sem er ekki gert af manna höndum: fjall, stjörnu, bugðóttan læk. Þú munt öðlast visku og þolinmæði en öllu framar fullvissu um að þú ert ekki einn í þessum heimi.
-Sidney Lovett (úr bókinni "Lögmál andans" eftir Dan Millman)

Gullkorn

Auga fyrir auga mun aðeins gera heiminn blindann. (Mahatma Ghandi).

Gullkorn

Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur. (Úr laginu Viðrar vel til loftárása með Sigur Rós)

Gullkorn

Engin leið er löng í samfylgd vinar.  (Japanskt spakmæli)


Gullkorn

Sá sem veitir mannkyninu fegurð er mikill velgerðarmaður þess. Sá sem veitir því speki er meiri velgerðarmaður þess. En sá sem veitir því hlátur er mestur velgerðarmaður þess. ( úr Bréfi til Láru eftir Þórberg Þórðarson.)

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband