31.10.2007 | 20:02
Gullkorn
Það besta sem þú eyðir í barnið þitt er tími! (Arnold Glasow).
31.10.2007 | 20:02
Gullkorn
Hamingja er sæla sálar sem á hið óskiljanlega. Hún er ylurinn frá hjarta sem hefur öðlast ró.
28.10.2007 | 19:48
Gullkorn
Ef þú vilt bæta lið þitt, bættu sjálfan þig.
28.10.2007 | 19:46
Gullkorn
... að lykilinn að frelsinu sé menntun, og þá ekki endilega menntun á háskólastigi heldur góð menntun sem veitir sjálfstraust og þekkingu til að koma augu á valkosti og þor til að velja á milli þeirra. (Guðlaugar Teitsdóttur, skólastjóra Einholtsskóla)
28.10.2007 | 19:45
Gullkorn
Gefðu þér svo mikinn tíma til að þroska sjálfa þig að þú hafir engan tíma til að gagnrýna aðra.
28.10.2007 | 19:45
Gullkorn
Enginn hluti lífsins er án náms.
28.10.2007 | 19:44
Gullkorn
Vinátta er eins og vín, hún batnar með árunum. |