19.11.2007 | 21:38
Gullkorn
Tilgangur lífsins er leiðangur um land ævintýra, lærdóms og ánægju. Eitt skref heim á leið. (Úr bók Emmanuels).
18.11.2007 | 22:58
Gullkorn
Ýmis litbrigði eru á kúm en mjólkin úr þeim öllum er í einum lit; hvítum. Svipað er með boðendur sannleikans. Þeir búa honum ýmis form, en samt umlykur sannleikurinn allt í eitt. (Upanisjödin)
18.11.2007 | 22:57
Gullkorn
Til að höndla hið óvænta skaltu halda áætlun þinni sveigjanlegri. (Kínverskt máltæki).
18.11.2007 | 22:56
Gullkorn
Láttu ekki efa og neikvæðar hugsanir girða af framfarir þínar. (Kínverskt máltæki).
18.11.2007 | 22:55
Gullkorn
Gleðin er hljómurinn sem bergmálar í alheiminum. (Úr bók Emmanuels).
14.11.2007 | 21:09
Gullkorn
| ||
14.11.2007 | 21:05
Gullkorn
Vertu samt umfram allt sjálfum þér trúr; því fylgir eins og nóttu dagur nýr, að þú munt aldrei svíkja nokkra sál. (William Shakespeare, úr Hamlet). |
Hugleiðsla | Breytt s.d. kl. 21:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)