29.11.2007 | 19:54
Gullkorn
Dagurinn í dag er allt sem máli skiptir. Ég nota hann vel. (Guðrún G. Bergmann)
29.11.2007 | 19:53
Gullkorn
Að tala illa um aðra, er óheiðarleg aðferð við að hrósa sjálfum sér. (William James)
29.11.2007 | 19:52
Gullkorn
Ég treysti guðlegum mætti og viskubrunni og veit að allt sem ég þarf að vita vitrast mér og allt sem ég þarfnast veitist mér á réttum tíma, réttum stað og í réttri röð.
Í veröld minni er allt af hinu góða.
29.11.2007 | 19:51
Gullkorn
Ég fyrirgef þer að þú skulir ekki vera eins og ég vildi að þú værir. Ég fyrirgef þér og gef þér frelsi.
29.11.2007 | 19:50
Gullkorn
Hugurinn getur alls ekki skilið Guð. Hjartað þekkir hann. (Úr bók Emmanuels).
29.11.2007 | 19:49
Gullkorn
Til er heildaráætlun sem ykkur er ekki kunnugt um. Þið getið aðeins lagt ykkar af mörkum með því að vera þau sem þið eruð, gera ykkar besta, leita hins æðri sannleika og fylgja hjartanu. (Úr bók Emmanuels).
20.11.2007 | 22:43
Gullkorn
Kærleikurinn þarfnast ekki iðkunar. Kærleikurinn er. Það er ekki hægt að iðka það sem er. En það er hægt að iðka ákvörðunina um að elska. (Úr bók Emmanuels).