11.3.2008 | 08:39
Gullkorn
Þökkum það góða sem við höfum öðlast.
11.3.2008 | 08:38
Gullkorn
Leyndardómur allrar listar er einmitt sá, að hún á enga aðra leið að njótandanum en sína eigin leið og hún á engan annan hljómgrunn en þess manns sem við henni tekur.
Björn TH Björnsson
Björn TH Björnsson
10.3.2008 | 21:20
Grásleppa og rauðmagi
Mér finnst gott að smakka rauðmaga á vorin, en grásleppan er ekki góður matur, nema auðvitað hrognin sem er herramannsmatur. En gaman að fylgjast með árstíðarskiptum veiða, voandi gengur vertíðin vel, það er búið að gefa á bátinn hjá sjómönnum sl. ár.
![]() |
Græjað á grásleppuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
10.3.2008 | 20:16
Gullkorn
Dæmdu ekki aðra svo þú verðir ekki dæmdur.
10.3.2008 | 20:15
Gullkorn
Kátt hjarta fæðir bros og gleði.
10.3.2008 | 20:11
Gullkorn
Hinn sanni leyndardómur lífsins felst í leitinni að fegurðinni
Oskar Wilde
10.3.2008 | 20:09
Klók er hún frú Clinton
Hún er með þessu að bjóða fólki uppá að kjósa konu í fyrsta skiptið í USA sem forseta og svartann varaforseta. Þá fær fólkið allt í einum pakka, auðvitað er Barack ekki sáttur.
![]() |
Útilokar framboð með Clinton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)