29.8.2008 | 08:14
Hver tekur við af Bush í október
Það kom svo sem ekki á óvart að Obama tæki við útnefningu sem forsetaefni, en það er vissulega spurning hvort það sé of stór biti fyrir BNA að kjósa sér þeldökkan forseta. Það geta allir verið sammála að Obama er hæfileikaríkur og vel að því kominn að taka við sem forseti Bandaríkjanna. Hann tæki þá við af forseta sem flestir geta verið sammála um að hafi staðið sig verr en aðrir forsetar Bandaríkjana hingað til.
Obama fellst á útnefningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.