Gullkorn

Mín reynsla er sú að hamingjuna finnur maður oft í smábútum, litlum mómentum, hér og hvar í dagsins önn. Maður skynjar hana hinsvegar hvorki, né upplifir, ef viðhorfið er ekki rétt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

Er ekki hamingjan eins og svo margt annað afstætt?....Það er svo misjafnt hvað fólk telur hamingju eða finnur hana í..En held að tilfinningin sé nú meira í hjarta okkar en heilabúinu...En held nú samt að það snúist mest um það að velja að vera hamingjusamur...en það er jú kanski svo enn önnur spurning..

Agný, 27.8.2008 kl. 02:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband