Gullkorn

Vingjarnlegt orð sem fellur í dag getur borið ávöxt á morgun.
Mahatma Gandhi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sökum þess ég segi,

til þín ljós á vegi,

lýsa megi skært.

Gangi þér í haginn,

gleði allan daginn,

sem gulls úr viskubrunni,

vefur umhyggjunni.

kv.Gunna.

Guðrún María Óskarsdóttir., 6.8.2008 kl. 01:58

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Og hinn og hinn og hinn, því hvert þitt gullkorn fellur aldrei úr gildi kæra vina.  Kveðja inn í daginn.

Ásdís Sigurðardóttir, 6.8.2008 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband