Gullkorn

Hversu agnarlítið brot af endalausu ómæli tímans fellur ekki í hlut sérhvers okkar! 
Hve fljótt er það ekki að týnast í eilífðinni!  Hve smár er hann ekki þessi moldarköggull sem við ráfum um! 
Hygg að öllu þessu og einsettu þér að meta lítils allt annað en þetta tvennt: að breyta eftir leiðsögn náttúrunnar og að taka því sem að höndum ber.
Markús Árelíus


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Njóttu helgarinnar elsku Ester

Ásdís Sigurðardóttir, 11.5.2008 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband