12.3.2008 | 07:28
Jákvætt skref.
Það er ekki spurning að hér er á ferðinni mjög áhugavert samstarf sem á eftir að styrkja bæði Ísland og Mexíkó.
Hér er verið að virkja frumkrafta lífsins, hugvit, vatnið, sjóinn og líkamlega orku.
Því fleirri ríki sem taka sig til og virkja vatns og hitaorku jarðarinnar eykur lífsgæði okkrar allra í heild. Það er ekki vafamál að jörðin er ein heild og það sem einn gerir skiptir alla máli. Þetta er gríðarlega mikið tækifæri fyrir háskólana okkar að komast í samband við rauverulegt uppbyggingastarf og á væntanlega eftir að skila sér í betri námsárangri og hæfara fólki þegar fram líða stundi.
Hér sýnir Ólafur Ragnar enn og aftur hversu umhugað honum er um árangur þjóðarinnar í heild.
![]() |
Samvinna Mexíkó og Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ólafur Ragnar hefur staðið sig vel sem forseti Íslands.
Sporðdrekinn, 12.3.2008 kl. 12:44
Inlitskvitt og lestur ..Takk fyrir gullkornin þín og bara allt..
Agný, 12.3.2008 kl. 22:34
Segi eins og sporðdrekinn, Ólafur hefur staðið sig vel og gert margt gott fyrir land og þjóð
Ásdís Sigurðardóttir, 13.3.2008 kl. 15:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.