Mikill hagvöxtur í Kína

Laun í Kína hjá sérhæfðu fólki hefur aukist gríðarlega undanfarin ár.  Kostnaður við framleiðslu á vörum þar hefur því farið hækkandi og mikill munur á því sem var t.d. fyrir 2 árum.  Verðbólgan er fylgifiskur þessa efnahagsbóta, rétt eins og við íslendingar þekkjum svo vel á eigin skinni.


mbl.is Verðbólga 8,7% í Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Vonandi líður þá fleirum betur.  Kær kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 11.3.2008 kl. 21:17

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já þetta hlýtur að kalla á breyttar aðstæður fyrir marga bæði Kínverja og Vesturlandabúa og stuðlar að öllum líkindum að auknu jafnvægi á heildina litið.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 12.3.2008 kl. 02:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband