Lífsgæði vs. samanburður

Ef maður er temur sér það að miða sig við aðra sem standa verr en maður sjálfur, þá hefur maður það hlutfallslega gott.  Þessi aðferðafræði segir ekkert um hin sönnu lífsgildi eða hvort einstaklingur hefur höndlað hamingjuna.  Samt er þetta sú gildra sem flestir falla í og nota sem hækju í gegnum lífið.


mbl.is Drykkjusiðir Íslendinga orðnir meinlausari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Akkúrat, mín kæra Ester, þetta er góður punktur hjá þér.  Það er ekki bara að fólk beri sig saman við þá sem að þeirra mati hafa það verra, og gera sjálfa sig þannig merkilegri og mikilvægari, heldur dundar sama fólk við að níða skóinn af öllum og engum bara til að fela fyrir sér eigin vanmátt og galla.  Ég get sagt með sanni að ég hef öðlast þann þroska og það fyrir töluvert mörgum árum, að tala ekki niður til samborgara minna og því líður mér vel.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.1.2008 kl. 19:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband