Gullkorn

Glaður hugur gerir, glatt hjarta og hraustann líkama.
Epiphania, forn hátíð kristinna manna, haldin 6. janúar til minningar um skírn Krists. Um tíma var þetta líka talin fæðingarhátíð Krists í andlegum skilningi áður en 25. desember var úrskurðaður fæðingardagur Krists og tekið að halda þann dag heilagan. Með aukinni áherslu á kristið jólahald breytti epiphania um svip á Vesturlöndum víðast hvar og varð að þrettándahátíð. Nafnið epiphania er komið úr grísku og merkir opinberun.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Takk fyrir þennan fróðleik.  Kveðja til þín.

Ásdís Sigurðardóttir, 7.1.2008 kl. 12:36

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já fróðlegt Ester.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.1.2008 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband