Jólakveðja

Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt
sem dropi breytir veg heillar skálar.
Þel getur snúist við atlot eitt
aðgát skal höfð i nærveru sálar.
Svo oft leynist strengur í brjósti sem brast
við biturt andsvar gefið án sakar.
Hve iðrar margt líf eitt augnakast
sem aldrei verður tekið til baka. (Einar Ben, úr Einræðum Starkaðar).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Gleðileg jól og takk fyrir yndisleg og uppbyggjandi spakmæli m.m. hér á bloggibnu þínu.

Vilborg Traustadóttir, 25.12.2007 kl. 16:07

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Bestu Jólakveðjur til þín og þinna. Þetta er eitt mitt uppáhaldsljóð.

Ásdís Sigurðardóttir, 25.12.2007 kl. 22:40

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Elsku Ester , innilega Gleðileg jól , til þín og þinna. Þetta er fallegt ljóð.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 26.12.2007 kl. 00:24

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Bestu nýársóskir til þín og þinna

Svava frá Strandbergi , 29.12.2007 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband