Komin í jólafrí

Ég kláraði síðasta prófið í morgun, núna fer ég að hafa meiri tíma í svo margt sem setið hefur á hakanum.  Þar á meðal að lesa öll skemmtilegu bloggin sem eru hérna inni.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Til lukku með það mínn kæra.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 15.12.2007 kl. 00:13

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

En gaman. Vona að jólafríið verði ánægjulegt. Verður kannski meira bloggað í fríinu. ?? kær kveðja til þín og þinna.

Ásdís Sigurðardóttir, 15.12.2007 kl. 21:05

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Til hamingju með að hafa náð öllum prófunum.

Georg Eiður Arnarson, 15.12.2007 kl. 21:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband