Gullkorn.

Við getum þegið hjálp frá fólki þó svo við sjáum ekki fullkomleikann í þeim, því það hefur kannski það sem við þurfum til að leiða okkur á betri veg, þá stundina.  Við þurfum ekki að vera fullkomin til að passa fullkomlega inn í augnablikið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Gott gullkorn Ester.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.11.2007 kl. 01:48

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, 10.11.2007 kl. 14:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband