Gullkorn

Svarið sem þú leitar að er innra með þér.  Svörin við spurningum lífsins eru einnig innra með þér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Nákvæmlega þessvegna hlusta ég á sjálfa mig og minn innri mann áður en ég geri hluti. Læt tilfinninguna og hjartað ráða. Það skilar góðum hlutum. Hvernig gengur annars námið hjá þér.??  Kær kveðja og eigðu góða helgi með fjölskyldunni.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.10.2007 kl. 00:10

2 Smámynd: Agný

Bara svona smá innlit kvitt og takk.

Agný, 16.10.2007 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband