Gullkorn

Æðsti tilgangur mannsins er að vera hamingjusamur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

Takk fyrir þetta gullkorn.ætla að vera hamingjusöm í afmælisveislunni sem ég er að fara í núna á eftir ..Svo ætla ég líka að vera hamingjusöm´á bloggvina hittingnum á morgun á Kringlukránni kl 16..þannig ef þig langar að hitta mig og Kela  ja reyndar fleiri líka þá ertu velkomin.

Agný, 22.9.2007 kl. 20:00

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já já alveg rétt alltaf fær maður áminningu um það sem maður ætlar meðferðis gullkornunum sem er án efa hluti af hamingjunni.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 23.9.2007 kl. 03:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband