Gullkorn.

Fortíð þín er saga og framtíðin er gjöf sem þú átt að njóta og gefa þig óskipta/n líðandi stund. Leitaðu innra með þér að lausn sem leiðir þig rétta braut í átt að jafnvægi og sátt við sjálfið. Líðan þín er tímabundin ef þú opnar hugann.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Núið er málið.

Ásdís Sigurðardóttir, 2.8.2007 kl. 12:31

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Ester er  og hittir alltaf naglann á höfuðið.

Georg Eiður Arnarson, 2.8.2007 kl. 23:54

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sammála síðsta ræðumanni.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 3.8.2007 kl. 01:05

4 Smámynd: Agný

Takk fyrir gullkornin þín þetta er svo  satt....Því miður hættir okkur mörgum til að ,,lifa í fortíðinni, hræðast framtíðina og gleyma nútíðinni".

Agný, 5.8.2007 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband