Gullkorn á Ólafsvöku

Að óttast ástina er að óttast lífið og sá sem þorir ekki að lifa er dauður að mestu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Nokkuð til í þessu.

Vilborg Traustadóttir, 28.7.2007 kl. 01:02

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ertu á Ólafsvöku???

Ásdís Sigurðardóttir, 28.7.2007 kl. 12:47

3 Smámynd: Agný

Þetta er sko svo satt! Ótrúlega margir sem eru nú samt svona.....Svo sumir sem lifa í Guðs"ótta"....og telja sér og öðrum trú um að vera mjög svo kristnir og trúaðir......Hvernig getur maður trúað á eitthvað sem maður óttast? Held að það sé aldrei hægt. Fólk bara beygir sig fyrir alvaldinu af ótta en ekki trú...

Agný, 29.7.2007 kl. 12:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband