Gullkorn.

Sá sem lætur tvö kornöx vaxa eða tvö strá spretta þar sem aðeins eitt var áður er meiri mannvinur og landi sínu þarfari en allir stjórnmálamenn heimsins til samans.  Jonathan Swift (1726)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Agný

þú ert alveg frábær að setja inn svona gullkornþað veitir ekki af því að minna mann á svona ýmislegt .....Takk

Agný, 11.7.2007 kl. 23:57

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já frábært.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 12.7.2007 kl. 01:11

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Þetta er fallegt. Takk og knús kveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2007 kl. 13:47

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Klukk á þig krúttið mitt.

Ásdís Sigurðardóttir, 12.7.2007 kl. 14:24

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Þetta er fallegt. Ég hlýt eftir þessu að dæma að vera dýrlingur, því ég skipulagði ein og óstudd stóran garð og plantaði í hann trjám, runnum og fjölærum plöntum.

Svava frá Strandbergi , 17.7.2007 kl. 00:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband