Gullkorn.

Of margir eru alla ævina að flýja eitthvað, sem aldrei hefur elt þá.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Og flýja ókláraðar aðstæður, sem svo bara koma með þér, þú flýrð ekki sjálfan þig.

Ásdís Sigurðardóttir, 2.7.2007 kl. 20:16

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Það er verst að geta ekki flúið kvótakerfið.

Georg Eiður Arnarson, 2.7.2007 kl. 22:43

3 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Þetta er einmitt skemmtileg andstæða við það sem vinkona mín segir oft: You may be paranoid but it doesn't mean that there isn't someone out there to get you. Og miklu mun spakara. 

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 2.7.2007 kl. 22:44

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Aðrir eru að elta það sem þeir munu aldrei ná!

Vilborg Traustadóttir, 2.7.2007 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband