Svamli sundnámskeið í Grafarvogi.

 

Sonur minn er búinn að vera á sundnámskeiði sl. viku og undravert hvað framfarirnar eru mikla.  Tæknin sem þeir eru að nota í sundnáminu er sú að hjálpa nemendum að yfirvinna lofthræðslu sem er þess valdandi að nemandinn getur ekki slakað á í vatninu og æft sundtökin.  Eitthvað sem kom mér á óvart, hélt alltaf að þetta væri vatnshræðsla, en það er af og frá.

Mæli með þessu, en veit ekki hvort þeir eru líka að þjálfa Bengal Tígra eins og er hérna á myndinni. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband