Gullkorn

Veruleikinn skín látlaust eins og sólin, en við greinum hann ekki fyrr en við erum tilbúin, þegar við snúum okkur við og meðtökum birtuna.
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þau eru mörg gullkornin sem þú hefur að gefa Ester

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.5.2007 kl. 02:55

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Ég snéri mér í átt að Grafarvoginum og fékk smá birtu.

Georg Eiður Arnarson, 5.5.2007 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband