Orð skulu standa.. botnuð vísa

Lóan er komin, hún léttir vort geð,
og lofar að senn komi spóinn.

Gróðurinn lifnar, grænkar beð

Gerir sér hreiður í blómstrandi móinn.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er orðinn fastur liður hjá mér að næra sálina með því að lesa ljóðin sem fylla bloggsíðuna þína. Kærar þakkir Ester fyrir allar þessar góðu gjafir þínar

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 31.3.2007 kl. 16:43

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Lóan er kominn að kveða burt snjóinn og það ætlar Ester að gera líka.

Georg Eiður Arnarson, 31.3.2007 kl. 21:25

3 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Fallegt.

Sigfús Sigurþórsson., 31.3.2007 kl. 23:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband