Beitilyng (Calluna vulgaris)

beitilyngJurtin er góð fóðurjurt fyrir sauðfé og verður mjög stíft og bragðrömm við þurrkun.  Með henni má lita skinn með álsúlfati, mýrar rauðu, kalinsúlfati eða kalsíumsódí.  Við suðu verður liturinn fallega kaffibrún.  Þjóðtrú segir að leggi maður beitilyngið í rúm eða annarstaðar innanhúss komi síður mýs eða rottur í húsið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband